13. ALMANNAHEILL - SJÓNVARP / HERFERÐIR
13. ALMANNAHEILL - SJÓNVARP / HERFERÐIR
Tilnefningar í flokki almannaheilla sjónvarp / herferðir 2020
Tilnefningar í flokki almannaheilla sjónvarp / herferðir 2020
Undir þennan flokk falla auglýsingar sem framleiddar eru fyrir sjónvarp til að stuðla að almannaheill – ekki til þess að skila þeim einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum eða samtökum sem um ræðir fjárhagslegum ávinningi eða hagnaði. Auglýsingarnar þurfa að hafa birst í sjónvarpi, kvikmyndahúsum eða vefmiðlum.