10. BEIN MARKAÐSSETNING

Tilnefningar í flokki bein markaðssetning 2020

Bein markaðssetning er t.d. markpóstur í prentuðu eða rafrænu formi, hlutur eða gjörningur sem sendur er á fyrirfram skilgreindan hóp í þeim tilgangi að framkalla bein viðbrögð. 

Heyrðu! - Veitur

Hvíta húsið

Tveir leiðir að ódýru eldsneyti - Atlantsolía

H:N Markaðssamskipti

Hátíðarkokteilar BBA//Fjeldco - BBA//Fjeldco

H:N Markaðssamskipti

Það hefst með góðri hugmynd - Hugverkastofan

Kontor Reykjavík

Spjallspjöld Nova - Nova

Brandenburg