01. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR
Tilnefningar í flokki kvikmyndaðra auglýsinga 2020
Vertu á staðnum - Nova
Brandenburg
Fá fólk til að hugsa meira út í eigin skjánotkun og umfram allt vera á staðnum.
Father fishmas - Íslandsstofa og seafood from Iceland
Brandenburg
Að íslenskar sjávarafurðir séu fyrsti valkostur (að undanskyldum heimamarkaði) hjá markhópi sem hefur orðið var við eða komist í snertingu við markaðsefni verkefnisins.
Lottó, Hemmi Gunn - Íslensk getspá
ENNEMM
Við vildum minna á að stuðningur Lottóspilara skiptir máli þegar markmiðið er að láta metnaðarfulla drauma rætast. Og með því að spila í Lottó ertu að styðja við bakið á íþróttahreyfingunni í landinu.
Íslenskt í 40 ár - KFC
Pipar\TBWA
Að fagna 40 ára afmæli KFC á Íslandi og búa til íslenska útgáfu af hinum goðsagnakennda Colonel Sanders. Dauðafæri með Dóra DNA sem var yfirlýstur KFC-aðdáandi.
Allir úr! - Nova
Brandenburg
Annars vegar að auglýsa e-sim Úrlausn Nova sem gerir viðskiptavinum kleift að skilja símann eftir heima og vera eingöngu með snjallúr. Hinsvegar að setja fókus á líkamsvirðingu og sjálfsmynd Íslendinga sem hluta af samfélagsábyrgð Nova.
Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen
ENNEMM