15. PR
15. PR
Tilnefningar í flokki PR almannatengsla 2020
Tilnefningar í flokki PR almannatengsla 2020
PR flokkurinn er nýr í ár. Í þessum flokki skulu innsendingar sýna fram á það hvernig strategísk
PR-vinnubrögð og skapandi aðferðir hafi verið notaðar til að koma tilteknum boðskap á framfæri.
Hér er horft til þess hversu frumleg, skapandi og vel útfærð hugmyndin er.