ÞÚ ERT SKREFINU NÆR AÐ SKRÁ ÞIG Í  SAMFÉLAG MARKAÐSFÓLKS Á ÍSLANDI


FYRIR EINSTAKLINGA OG MINNI FYRIRTÆKI

SKRÁNING Í ÍMARK  
EINSTAKLINGUR / MINNI FYRIRTÆKI

Við viljum búa til vettvang fyrir námsmenn til að efla tengsl og fá innsýn inn í atvinnulífið. Á hverju ári fær ÍMARK nemendur til að aðstoða við viðburði, viðurkenningar og annað starf á vegum ÍMARK.


ÍMARK vill heyra af áhugaverðum rannsóknum og verkefnum í sviði markaðs- og auglýsingamála og getur verið vettvangur fyrir námsmenn til að fá að kynna eða vekja athygli á verkefnum sínum.


Á hverju ári er vísindaferð á vegum ÍMARK þar sem nemendur úr öllum skólum sameinast og heimsækja eitthvað spennandi fyrirtæki sem er að gera flotta hluti í markaðsmálum.

Takk fyrir að skrá þig í félagið! Þú átt ekki eftir að sjá eftir því